HÚS Í NORÐRI

HÚS Í NORÐRI

Perlur norðurlands innan seilingar

Bóka

SVARTABORG


Svartaborg er í Kaldakinn í Þingeyjasveit.  Húsin 6 standa í hlíð með góðu útsýni yfir dalinn og sólsetrið í norðri.  Staðsetning er mjög góð þegar kemur að helstu perlum Norðurlands eystra.  Mætti þar nefna dagsferðir til að skoða Goðafoss og Mývatnssveit, Ásbyrgi og Dettifoss, Sjóböðin Geosea og hvali á Húsavík, Melrakkasléttu og Akureyri svo eitthvað sé nefnt.  Húsin voru opnuð sumarið 2020 og eru fallega hönnuð með þægindi í fyrirrúmi.  Einstök hús hönnuð af eigendunum og hönnuðunum Róshildi og Snæbirni sem búa á staðnum á gamla sveitabæ forfeðra Róshildar.   


Show more rooms

Þjónusta

Aðgengi er fyrir fatlaða
Þrif innifalin
Frábær staðsetning

Stutt að sækja perlur Norðurlands

Mývatn, Goðafoss, Húsavík, Akureyri, Ásbyrgi, Dettifoss

Frítt internet
Boðið er upp á frítt kaffi og te
Heitur pottur í öllum húsum

Get In Touch

Hafa samband

Hafið endilega samband ef spurningar vakna

Phone:
+354 694 7020 or +354 661 7121
Email:
svartaborg@gmail.com
Booking
Bóka
Trip Advisor:
View Our Profile
Address:
Rangárvegur, Útkinn 851, 641 Húsavík, Iceland