HÚS Í NORÐRI
Perlur norðurlands innan seilingar
BókaSvartaborg er í Kaldakinn í Þingeyjasveit. Húsin 6 standa í hlíð með góðu útsýni yfir dalinn og sólsetrið í norðri. Staðsetning er mjög góð þegar kemur að helstu perlum Norðurlands eystra. Mætti þar nefna dagsferðir til að skoða Goðafoss og Mývatnssveit, Ásbyrgi og Dettifoss, Sjóböðin Geosea og hvali á Húsavík, Melrakkasléttu og Akureyri svo eitthvað sé nefnt. Húsin voru opnuð sumarið 2020 og eru fallega hönnuð með þægindi í fyrirrúmi. Einstök hús hönnuð af eigendunum og hönnuðunum Róshildi og Snæbirni sem búa á staðnum á gamla sveitabæ forfeðra Róshildar.
Stutt að sækja perlur Norðurlands
Mývatn, Goðafoss, Húsavík, Akureyri, Ásbyrgi, Dettifoss
Hafið endilega samband ef spurningar vakna